Námskeið um stærðfræði í leikskóla – Opna Menntafléttan Á vef Opnu Menntafléttunnar má nálgast námskeið um stærðfræðinám leikskólabarna. Námskeiðið heitir Stærðfræðin í leik barna og er fyrsta námskeiðið af þremur í flokknum Stærðfræði í leikskóla. Líkt og önnur námskeið Menntafléttunnar byggir það á samvinnu kennara og sameiginlegri ígrundun þeirra um vinnu með börnum. Námskeiðið er…
Tag: Stærðfræðiskráning í leikskóla
Stærðfræðiskráning í leikskóla
Harpa Kolbeinsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir Í nokkur ár hefur verið haldið úti öflugri starfsþróun í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennarasambands Íslands. Þessi starfsþróun gengur í dag undir nafninu Menntafléttan og eru á vegum hennar haldin námskeið fyrir öll skólastig. Eitt af námskeiðunum heitir Stærðfræðinám í leikskóla. Efni námskeiðsins er fengið…