Anna Kristjánsdóttir var aðalhvatamaður að stofnun Flatar árið 1993 og fyrsti formaður samtakanna. Hún lést 9. apríl 2025 (9.4.25). Anna var hugsjónakona og framlag hennar til fræðasviðsins stærðfræðimenntun hér á landi er ómetanlegt. Til að heiðra minningu hennar verður Önnuhorn í Flatarmálum í vetur. Þar munu birtast skrif hennar um fjölbreytt svið stærðfræðimenntunar. Hver var…
Month: október 2025
Heilabrot og hugkvæmni
Þuríður Ástvaldsdóttir. Fyrir tæpum þjátíu árum var námskeið fyrir stærðfræðikennara í grunnskóla haldið á netinu og var það nýlunda. Heiti námskeiðsins var Heilabrot og hugkvæmni. Það var fyrst haldið veturinn 1997 –1998 og hlaut góðar viðtökur og var síðan endurtekið veturinn 1998 –1999. Á fyrra námskeiðinu voru þátttakendur 37 ásamt rúmlega 300 grunnskólanemendum. Á seinna…