Nanna Dóra Ragnarsdóttir. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið sem bar heitið Hugsandi skólastofa í stærðfræði, þar kenndi Peter Liljedahl en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við aðferðina. Þetta var að mínu mati mjög gott námskeið sem vakti mig til umhugsunar og varð mér hvatning til að breyta og bæta kennsluna. Ég ætla ekki að…
1, 2, 3… Úbbs! Gaman að kenna ungum nemendum stærðfræði
Nicoleta Mihai. Ég heiti Nicoleta Mihai og er frá Rúmeníu. Ég er stærðfræðikennari og kom til Íslands árið 2012. Ég vinn sem deildarstjóri 5 ára deildar í Sjálandsskóla. Ég kláraði grunnnám í stærðfræði í Rúmeníu árið 2006 og tók meistarapróf árið 2008. Frá því ég var lítil hefur mér fundist mjög skemmtilegt að leysa allskonar…
Dagur skapandi stærðfræðinnar
Ósk Dagsdóttir. Sum telja að stærðfræði falli undir raunvísindi því auðvitað er hún mikið notuð í raunvísindum, en önnur fullyrða að stærðfræði teljist frekar til hugvísinda. Það er hægt að líta á stærðfræðina sem verkfæri, sem tungumál og sem sköpun. Sem verkfæri er stærðfræði hagnýt og gefur möguleika til þess að hjálpa fólki og stærðfræði…
Talnamismunur og tugakerfi
Ingólfur Gíslason. Stærðfræðikennslubækur eru fullar af æfingaverkefnum. En nemendur þurfa meira en að gera æfingar – þeir þurfa líka að glíma við krefjandi stærðfræðiverkefni. Ein leið til að útbúa góð verkefni er að taka venjuleg verkefni úr kennslubókum og víkka þau út þannig að þau séu ekki einungis æfingar heldur kalli líka á alhæfingar og…
Sönnun á setningu Pýþagórasar: skapandi hugsun og samvinna
Laufey Einarsdóttir. Sönnun á setningu Pýþagórasar hefur verið vinsælt námsmatsverkefni í stærðfræði í Sæmundarskóla um árabil, þar sem fræðilegum vinnubrögðum og sköpunarkrafti er fléttað saman. Verkefnið er unnið í 10. bekk og hefst á því að nemendur skoða og rannsaka fjölmargar sannanir setningarinnar. Aðalhluti verkefnisins snýst síðan um að nemendur vinna saman í hópum að…
Úti er ævintýri
Stærðfræðiratleikir Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) býður uppá skemmtilega og fræðandi útidagskrá fyrir börn á skólatíma, tileinkaða skóla- og frístundastarfi í Reykjavík. Dagskráin, sem ber heitið Úti er ævintýri er liður í því að styðja skólana í að nýta sér kosti nærumhverfis til náms. Vorin 2023 og 2024 var boðið upp á stærðfræðiratleiki fyrir miðstig…
Tölum saman um stærðfræði – karamelluverkefnið
Selma Hrönn Hauksdóttir. Í upphafi þessa skólaárs ákváðu kennarar sem kenna stærðfræði í Sæmundarskóla að skrá sig saman á námskeið hjá Opnu Menntafléttunni sem heitir „Tungumál stærðfræðinnar”. Markmiðið var að stilla saman strengi og styrkja samtal stærðfræðikennara þvert á aldursstig í skólanum. Við byrjuðum á að hittast og ræða saman um það hvernig við höfum…
Rúmfræði og teiknimyndapersónur
Íris Ástþórsdóttir og Þóra Guðrún Einarsdóttir. Hugtakavinna Þegar kemur að rúmfræði er mikið af hugtökum sem gott er að nemendur þekki og hafi góðan skilning á. Við höfum undanfarin ár látið nemendur vinna saman í pörum hlutbundið með hugtök tengd rúmfræði. Þeir fá plastvasa sem inniheldur plöstuð spjöld og nemendur eiga að para saman eitt…
Kennarar diffra
Þórunn Björk Sigurbjörnsdóttir. Dagana 6. – 9. ágúst 2024 sótti ég námsbúðirnar Kennarar diffra í umsjón Nönnu Kristjánsdóttur. Hún á hugmyndina að sumarnámsbúðunum Stelpur diffra þar sem skapaður er vettvangur fyrir stelpur og stálp til að fræðast um alls konar skemmtilega stærðfræði. Og nú bauð hún upp á búðir í svipuðum dúr fyrir stærðfræðikennara af…
SÖGUHORNIÐ: Keilusnið
Kristín Bjarnadóttir. Keila er heillandi form. Listamenn hafa glímt við að fanga keilulaga fjöll í málverkum og ljóðum. Eldfjöll, sem gjósa einu sinni þunnfljótandi hrauni sem streymir jafnt niður til allra hliða, geta orðið keilulaga. Eldfjöll með keilulagi nefnast dyngjur. Mynd 1 sýnir fjallið Skjaldbreiði, nánast fullkomlega keilulaga. Talið er að Skjaldbreiður hafi orðið til…