Margt er að gerast hjá nemendum á miðstigi en þau hafa getuna til þess að hugsa um hluti á rökréttari hátt en áður og fara að spyrja fleiri spurninga til þess að reyna að átta sig betur á umheiminum. Því er mikilvægt að tengja stærðfræðinám þeirra við þeirra raunheim. Hér eru nokkur verkefni fyrir nemendur á miðstigi.

Einfalt en skemmtilegt verkefni þar sem nemendur þurfa að vinna saman til að finna samanlagðan aldur hópsins.

Í þessu verkefni vinna nemendur með röð talna sem strandkofarnir búa til.

Þetta verkefni byggir á skilningi nemenda á jafngildum brotum en lausnir á verkefninu er margar.

Í þessum ratleik finna nemendur hluti eftir ákveðnum skilyrðum sem tengjast stærð og lögun.

Í þessu verkefni eiga nemendur að raða saman dómínókubbum í ferning þannig að allar hliðar hafa sömu summu.

Hér byrja nemendur að vinna með einfalt margföldunar dæmi og nota það til þess að búa til enn fleiri reikningsdæmi.