Kristín Bjarnadóttir. Ekki verður lengi rætt um þátt stærðfræðinnar í sögu vestrænnar menningar án þess að nafninu Evklíð bregði fyrir. Hver var Evklíð? Í raun er lítið vitað um manninn. Hann bjó í Alexandríu, grískri nýlenduborg sem Alexander mikli stofnaði árið 325 f.Kr. við ósa Nílar í Egyptalandi. Talið er að Evklíð hafi verið uppi…