Anna Kristjánsdóttir var aðalhvatamaður að stofnun Flatar árið 1993 og fyrsti formaður samtakanna. Hún lést 9. apríl 2025 (9.4.25). Anna var hugsjónakona og framlag hennar til fræðasviðsins stærðfræðimenntun hér á landi er ómetanlegt. Til að heiðra minningu hennar verður Önnuhorn í Flatarmálum í vetur. Þar munu birtast skrif hennar um fjölbreytt svið stærðfræðimenntunar. Anna lagði…
Month: nóvember 2025
Þátttaka í LEGO keppni í Texas
Nú í nóvember mun Legokeppni grunnskólanna First Lego League (FLL) fara fram en hún er alþjóðleg Legókeppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna á aldrinum 10-16 ára í 110 löndum víða um heim. Háskóli Íslands hefur haldið keppnina hér á landi frá árinu 2005. Sigurvegari keppnarinnar á Íslandi í þriðja sinn Hér í Flatarmáli hefur áður verið…









