Námskeið um stærðfræði í leikskóla – Opna Menntafléttan Á vef Opnu Menntafléttunnar má nálgast námskeið um stærðfræðinám leikskólabarna. Námskeiðið heitir Stærðfræðin í leik barna og er fyrsta námskeiðið af þremur í flokknum Stærðfræði í leikskóla. Líkt og önnur námskeið Menntafléttunnar byggir það á samvinnu kennara og sameiginlegri ígrundun þeirra um vinnu með börnum. Námskeiðið er…
Month: ágúst 2024
Menntafléttan – Opna Menntafléttan
Tilboð til stærðfræðikennarahópa Birna Hugrún Bjarnardóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Í Menntafléttunni er boðið upp á netnámskeið fyrir stærðfræðikennara. Nú eru fimm stærðfræðinámskeið í boði í Opnu Menntafléttunni og tvö í Menntafléttunni. Fleiri stærðfræðinámskeið munu verða opnuð í Opnu Menntafléttunni í vetur. Í Opnu Menntafléttunni er gert ráð fyrir sjálfstæðri vinnu námssamfélaga en í Menntafléttunni er…
Hvað eru verðug verkefni fyrir framhaldskólanema?
Í heimsfaraldrinum breyttust námsskilyrði framhaldskólanema þó nokkuð þar sem nám þeirra færðist að stærstum hluta á netið. Þegar þeir snéru aftur í skólabyggingarnar virtist sem áhuginn nemenda fyrir verkefnum hafa breyst og þeir sáu minni tilgang í verkefnavinnu. Það var upplifun þeirra Elísabetu Eggertsdóttur og Sigrúnar Lilja Guðbjörnsdóttur kennara við Menntaskólann við Sund. Með styrk…
Pizzastaðurinn
Skapandi stærðfræðiverkefni – almenn brot Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir. Á dögunum unnu nemendur í 6. bekk, skemmtilegt verkefni sem við kölluðum Pizzastaðinn. Teymið mitt (höfundur og samstarfskennari) var á höttunum eftir skapandi verkefni sem hægt væri að vinna með nemendum. Höfundur leitaði á náðir veraldarvefsins og sá að margt var í boði. Kennarar um allan…