Nanna Dóra Ragnarsdóttir. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið sem bar heitið Hugsandi skólastofa í stærðfræði, þar kenndi Peter Liljedahl en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við aðferðina. Þetta var að mínu mati mjög gott námskeið sem vakti mig til umhugsunar og varð mér hvatning til að breyta og bæta kennsluna. Ég ætla ekki að…
Month: apríl 2025
1, 2, 3… Úbbs! Gaman að kenna ungum nemendum stærðfræði
Nicoleta Mihai. Ég heiti Nicoleta Mihai og er frá Rúmeníu. Ég er stærðfræðikennari og kom til Íslands árið 2012. Ég vinn sem deildarstjóri 5 ára deildar í Sjálandsskóla. Ég kláraði grunnnám í stærðfræði í Rúmeníu árið 2006 og tók meistarapróf árið 2008. Frá því ég var lítil hefur mér fundist mjög skemmtilegt að leysa allskonar…