Í framhaldsskóla er fengist við fjölbreytta stærðfræði með mismunandi markmið að leiðarljósi. Mikilvægt er að nemendur glími við verkefni sem gefa þeim tækifæri til að efla stærðfræðilega hugsun sína og skilning. Hér eru nokkur verkefni sem kennarar geta nýtt í kennslu sinni.
Verkefni frá Menntaskólanum við Sund sem voru hluti af rannsókn Elísabetar Eggertsdóttur og Sigrúnar Lilju Guðbjörnsdóttur.
Hornafræði – Þríhyrningar
Rekstrarhagfræði – Afkoma og núllpunktur
Í þessu verkefni eiga nemendur að finna hvaða fall á við hvaða ferill og einnig að finna leið á milli þeirra.
Á þessar síðu er að finna mörg Geogebru verkefni um hornaföll á íslensku.
Í þessu verkefni eiga nemendur að skoða tengsl á milli vina sem er sett fram með hnútum og leggjum.
Í ferningslaga kastala er málari að vinna að því að búa til skákborðamynstrað gólf þegar hann gengur inn og út úr herbergjum.
Hvernig fer hann að því?
Hér eru 20 for – og myndmengja verkefni sem er sett fram sem einskonar áskorun fyrir nemendur.