Stærðfræðiratleikir Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) býður uppá skemmtilega og fræðandi útidagskrá fyrir börn á skólatíma, tileinkaða skóla- og frístundastarfi í Reykjavík. Dagskráin, sem ber heitið Úti er ævintýri er liður í því að styðja skólana í að nýta sér kosti nærumhverfis til náms. Vorin 2023 og 2024 var boðið upp á stærðfræðiratleiki fyrir miðstig…