Selma Hrönn Hauksdóttir. Í upphafi þessa skólaárs ákváðu kennarar sem kenna stærðfræði í Sæmundarskóla að skrá sig saman á námskeið hjá Opnu Menntafléttunni sem heitir „Tungumál stærðfræðinnar”. Markmiðið var að stilla saman strengi og styrkja samtal stærðfræðikennara þvert á aldursstig í skólanum. Við byrjuðum á að hittast og ræða saman um það hvernig við höfum…
Tag: Stærðfræðikennsla
Rúmfræði og teiknimyndapersónur
Íris Ástþórsdóttir og Þóra Guðrún Einarsdóttir. Hugtakavinna Þegar kemur að rúmfræði er mikið af hugtökum sem gott er að nemendur þekki og hafi góðan skilning á. Við höfum undanfarin ár látið nemendur vinna saman í pörum hlutbundið með hugtök tengd rúmfræði. Þeir fá plastvasa sem inniheldur plöstuð spjöld og nemendur eiga að para saman eitt…
Menntafléttan – Opna Menntafléttan
Tilboð til stærðfræðikennarahópa Birna Hugrún Bjarnardóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Í Menntafléttunni er boðið upp á netnámskeið fyrir stærðfræðikennara. Nú eru fimm stærðfræðinámskeið í boði í Opnu Menntafléttunni og tvö í Menntafléttunni. Fleiri stærðfræðinámskeið munu verða opnuð í Opnu Menntafléttunni í vetur. Í Opnu Menntafléttunni er gert ráð fyrir sjálfstæðri vinnu námssamfélaga en í Menntafléttunni er…
Stærðfræðiáherslur í leikskólastarfi
Leikskólinn Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli sem staðsettur er á skjólgóðum stað við enda Laugardalsins í Reykjavík. Leikskólinn er umkringdur hentugum svæðum til útiveru og útikennslu og er náttúran ein af áherslum skólans. Elsta deild skólans, Uglugarður, nýtir opið skógarsvæði til allrar útiveru og er leikurinn þar algjörlega sjálfsprottinn hjá börnunum með því sem þau…