Í heimsfaraldrinum breyttust námsskilyrði framhaldskólanema þó nokkuð þar sem nám þeirra færðist að stærstum hluta á netið. Þegar þeir snéru aftur í skólabyggingarnar virtist sem áhuginn nemenda fyrir verkefnum hafa breyst og þeir sáu minni tilgang í verkefnavinnu. Það var upplifun þeirra Elísabetu Eggertsdóttur og Sigrúnar Lilja Guðbjörnsdóttur kennara við Menntaskólann við Sund. Með styrk…