Margrét Sigríður Björnsdóttir. Í fyrstu bekkjum grunnskólans er mikil áhersla lögð á að börn verði læs og nær sú umræða einnig til leikskólans. Töluvert er unnið með bernskulæsi og bókstafi í leikskólum landsins en vinna við stærðfræði er oft ekki eins markviss enda lítið komið inn á hana í aðalnámskrá leikskóla. Ég hafði heyrt af…
Month: maí 2025
Nokkur orð um bókina Math-ish eftir Jo Boaler
Birna Hugrún Bjarnardóttir. Höfundur bókarinnar sem hér verður fjallað um er Jo Boaler. Hún er prófessor í stærðfræðimenntun við Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Jo Boaler hefur gefið út fjölmargar bækur um stærðfræðimenntun og einnig hefur hún gefið út bækur með verkefnum sem eru sérstaklega ætlaðar kennurum ákveðinna aldursstiga í grunnskóla. Bókin Math-ish, Finding Creativity, Diversity…