Birna Hugrún Bjarnardóttir. Höfundur bókarinnar sem hér verður fjallað um er Jo Boaler. Hún er prófessor í stærðfræðimenntun við Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Jo Boaler hefur gefið út fjölmargar bækur um stærðfræðimenntun og einnig hefur hún gefið út bækur með verkefnum sem eru sérstaklega ætlaðar kennurum ákveðinna aldursstiga í grunnskóla. Bókin Math-ish, Finding Creativity, Diversity…