Ósk Dagsdóttir. Sum telja að stærðfræði falli undir raunvísindi því auðvitað er hún mikið notuð í raunvísindum, en önnur fullyrða að stærðfræði teljist frekar til hugvísinda. Það er hægt að líta á stærðfræðina sem verkfæri, sem tungumál og sem sköpun. Sem verkfæri er stærðfræði hagnýt og gefur möguleika til þess að hjálpa fólki og stærðfræði…