Ingólfur Gíslason. Stærðfræðikennslubækur eru fullar af æfingaverkefnum. En nemendur þurfa meira en að gera æfingar – þeir þurfa líka að glíma við krefjandi stærðfræðiverkefni. Ein leið til að útbúa góð verkefni er að taka venjuleg verkefni úr kennslubókum og víkka þau út þannig að þau séu ekki einungis æfingar heldur kalli líka á alhæfingar og…