Kristín Bjarnadóttir. Arkímedes hefur verið talinn mesti stærðfræðingur fornaldar, eða jafnvel allra tíma. Hann fæddist í borginni Sýrakúsu á Sikiley árið 287 f. Kr. Hann mun hafa stundað nám í Alexandríu í Egyptalandi, en snúið aftur til Sýrakúsu þar sem hann lést árið 212 f. Kr. Á tímum Arkímedesar voru háðar styrjaldir milli Rómverja, sem…
Month: október 2023
Reynsla af hugsandi skólastofu í stærðfræði
Dóróthea Margrét Einarsdóttir. Fyrir nokkrum misserum fann ég í geymslunni bunka af gömlum námsbókum frá því ég var í grunnskóla. Ein þeirra vakti sérstaka athygli mína en það var lúið hefti í stærðfræði. Utan á heftinu stóð, með fallega skreyttum stöfum, nafnið mitt. Fyrir neðan það stóð ,,Stærfræði“ og þar fyrir neðan hafði verið bætt…