Flötur eru samtök stærðfræðikennara á öllum skólastigum. Samtökin eru opin öllum stærðfræðikennurum og öðru áhugafólki um stærðfræðinám og -kennslu.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á stærðfræðimenntun að bætast í frábæran hóp áhugafólks og kennara sem starfa á öllum skólastigum. Smelltu á gula hnappinn til að ganga í félagið.