Kristín Bjarnadóttir. Keila er heillandi form. Listamenn hafa glímt við að fanga keilulaga fjöll í málverkum og ljóðum. Eldfjöll, sem gjósa einu sinni þunnfljótandi hrauni sem streymir jafnt niður til allra hliða, geta orðið keilulaga. Eldfjöll með keilulagi nefnast dyngjur. Mynd 1 sýnir fjallið Skjaldbreiði, nánast fullkomlega keilulaga. Talið er að Skjaldbreiður hafi orðið til…