Alexandra Viðar. Í vetur kenni ég stærðfræði 3FD05 í 2NA í Kvennaskólanum og ég kenndi sömu krökkum einnig síðastliðinn vetur. Við notum bókina Higher Level Mathematics, Analysis and Approaches for the IB Diploma eftir Tim Garry og Ibrahim Wazir (2019) en mér finnst hún frábær. Nemendur á haustönn á öðru ári í Kvennaskólanum læra að…
Month: mars 2024
Ráðstefnan NORSMA11
Edda Óskarsdóttir og Ósk Dagsdóttir. NORSMA11 (Nordic Research Network on Special Needs Education in Mathematics) ráðstefnan var haldin í Kaupmannahöfn í nóvember 2023 og þar kynntu rúmlega 30 manns rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar og sérkennslu. Norðurlöndin hafa skipst á að halda ráðstefnuna u.þ.b. annað hvert ár síðan 2003 og hefur hún verið haldin tvisvar á…