Guðbjörg Pálsdóttir og Laufey Einarsdóttir. Flötur, samtök stærðfræðikennara, voru stofnuð 3. mars 1993 og eiga því 30 ára afmæli á þessu ári. Aðdragandi að stofnun samtakanna má lesa um í greininni, Skyggnst í faglega þróun íslenskra stærðfræðikennara, sem finna má í 20 ára afmælisriti Flatarmála 2013. Stærðfræðikennarar höfðu áður margir tekið þátt í alls kyns námskeiðum og fræðslufundum. Þannig hafði skapast grundvöllur fyrir stofnun samtaka sem strax frá upphafi gætu skapað tækifæri fyrir stærðfræðikennara…