Á þeim 30 árum sem liðin eru frá því að fyrsta eintak Flatarmála leit dagsins ljós hafa komið út 40 tölublöð á pappír auk sívaxandi fjölda rafrænna greina á nýjum vef Flatarmála. Óhætt er því að segja að Flatarmál sé hafsjór af fróðleik og hugmyndum.
Í gegnum árin hafa fjölmargir kennarar skrifað um fjölbreytta kennsluhætti og sagt frá verkefnum og vinnu nemenda. Það gefur innsýn inn í skólastofuna sem hæglega getur nýst öðrum kennurum. Hér er gerð tilraun til að safna saman þessum hugmyndum og verkefnum í nokkurs konar verkefnabanka sem yfirlit fyrir kennara. Verkefni og hugmyndir er að sjálfsögðu hægt að útfæra eins og hentar og í samræmi við nemendahópinn.
Verkefnabankinn er ekki tæmandi listi og því hvetjum við alla sem hafa áhuga á stærðfræðimenntun að lesa eða endurlesa Flatarmál sér til gagns og gamans. Tenglar á viðeigandi tölublöð eru í töflunum en auk þess má finna öll tölublöð Flatarmála hér á vefnum undir flipanum Flatarmál – eldri blöð.
Í verkefnabankanum er að finna verkefni fyrir öll skólastig og eru þau flokkuð á eftirfarandi hátt:
- Fjölbreyttir framsetningarmátar og tengsl
- Líkön og skapandi verkefni
- Rökhugsun og rökstuðningur
- Talað um og með stærðfræði
- Útistærðfræði
* Efni þessarar síðu er hluti af greininni Starf Flatar í 30 ár
FJÖLBREYTTIR FRAMSETNINGARMÁTAR OG TENGSL
Leikskóli
Hljóðamynstur á Degi stærðfræðinnar.
Rúna Björg Garðarsdóttir.
Flatarmál 2006, 1. tbl. bls. 29
1, 2, buckle my shoe.
Fjóla Þorvaldsdóttir.
Flatarmál 2009, 2. tbl. bls. 24-28
Yngsta stig
Hljóðamynstur á Degi stærðfræðinnar.
Rúna Björg Garðarsdóttir.
Flatarmál 2006, 1. tbl. bls. 29
Legokubbar í stærðfræðikennslu.
Birna Hugrún Bjarnardóttir.
Flatarmál 2015, 1. tbl. bls. 23
Miðstig
Legokubbar í stærðfræðikennslu.
Birna Hugrún Bjarnardóttir.
Flatarmál 2015, 1. tbl. bls. 23
Fjölbreyttar lausnir við verðug viðfangsefni.
Rimma Nyman og Anna Ida Säfström.
Þýðandi Guðný Helga Gunnarsdóttir.
Flatarmál 2019, 1. tbl. bls. 28-31
Reikniaðgerðirnar margföldun og deiling tengdar flatarmáli.
Birna Hugrún Bjarnadóttir.
Flatarmál 2020, 1. tbl. bls. 22-23
Unglingastig
Í upphafi skyldi endinn skoða.
Dóróthea Margrét Einarsdóttir.
Flatarmál 2017, 1. tbl. bls. 20-21
Fjölbreyttar lausnir við verðug viðfangsefni.
Rimma Nyman og Anna Ida Säfström.
Þýðandi Guðný Helga Gunnarsdóttir.
Flatarmál 2019, 1. tbl. bls. 28-31
Framhaldsskóli
Í upphafi skyldi endinn skoða.
Dóróthea Margrét Einarsdóttir.
Flatarmál 2017, 1. tbl. bls. 20-21
LÍKÖN OG SKAPANDI VERKEFNI
Leikskóli
Stærðfræði – leikur.
Anna Margrét Ólafsdóttir.
Flatarmál 2000, 1. tbl. bls. 2-5
Einingakubbar Caroline Pratt.
Ásta Egilsdóttir.
Flatarmál 2006, 1. tbl. bls. 4-8
Dagur stærðfræðinnar í einum leikskóla.
Kristjana Steinþórsdóttir.
Flatarmál 2009, 2. tbl. bls. 29-31
Yngsta stig
Einingakubbar Caroline Pratt.
Ásta Egilsdóttir.
Flatarmál 2006, 1. tbl. bls. 4-8
Skyrta sjómannsins.
Þóra Þórhallsdóttir og Þórunn Jónasdóttir.
Flatarmál 2010, 1. tbl. bls. 14-15
Töfrar.
Þuríður Jóna Ágústsdóttir.
Flatarmál 2012, 2. tbl. bls. 9
Miðstig
Fánaverkefni.
Guðrún S. Guðmundsdóttir.
Flatarmál 2007, 1. tbl. bls. 28-29
Skapandi stærðfræði.
Borghildur Jósúadóttir.
Flatarmál 2009, 1. tbl. bls. 14-15
Stærðfræði og hreyfing með skrefa- og púlsmæli.
Jónína S. Marteinsdóttir.
Flatarmál 2009, 2. tbl. bls. 47
Sjónarhorn.
Laufey Einarsdóttir.
Flatarmál 2012, 2. tbl. bls. 8
Rúmmetri, hvað er það?
Dagný Rósa Úlfarsdóttir.
Flatarmál 2014, 1. tbl. bls. 4-5
Unglingastig
Hönnun leikvallar.
Ásta Guðjónsdóttir, Borghildur Jósúadóttir og Sigríður Ragnarsdóttir.
Flatarmál 1994, 3. tbl. bls. 8-9
Myndlistarstærðfræði.
Gunnar Gunnarsson og Kristján Sigurðsson.
Flatarmál 1998, 1. tbl. bls. 22-23
Öskjur.
Laufey Einarsdóttir.
Flatarmál 2009, 1. tbl. bls. 10-13
Skapandi stærðfræði.
Borghildur Jósúadóttir.
Flatarmál 2009, 1. tbl. bls. 14-15
Stærðfræði í morgunsárið.
Laufey Einarsdóttir.
Flatarmál 2012, 1. tbl. bls. 18-20
Framhaldsskóli
Stærðfræði í morgunsárið.
Laufey Einarsdóttir.
Flatarmál 2012, 1. tbl. bls. 18-20
Pláss fyrir stórar hugmyndir.
Héðinn Björnsson.
Flatarmál 2020, 1. tbl. bls. 7-9
RÖKHUGSUN OG RÖKSTUÐNINGUR
Leikskóli
Talning í kór.
Margrét S. Björnsdóttir.
Flatarmál 2018, 1. tbl. bls. 16-17
Yngsta stig
Út um stéttar urðu þar einatt skrítnar sögur.
Sólrún Harðardóttir.
Flatarmál 1994, 3. tbl. bls. 11-13
Stærðfræði fyrir alla.
Margrét Ásgeirsdóttir.
Flatarmál 2007, 1. tbl. bls. 19-22
Þrautakennsla.
Margrét Ásgeirsdóttir.
Flatarmál 2009, 2. tbl. bls. 18-21
Talning í kór.
Margrét S. Björnsdóttir.
Flatarmál 2018, 1. tbl. bls. 16-17
Hugsandi og sjálfstæðir nemendur.
Michelle Mielnik.
Flatarmál 2020, 1. tbl. bls. 24-28
Miðstig
Hugsandi og sjálfstæðir nemendur.
Michelle Mielnik.
Flatarmál 2020, 1. tbl. bls. 24-28
Unglingastig
Talnahyrningar.
Anna Kristjánsdóttir.
Flatarmál 1998, 2. tbl. bls. 8-10
Hugsandi skólastofa.
Áslaug Dóra Einarsdóttir.
Flatarmál 2021, 1. tbl. bls. 13-16
Um verkefnið Vélmenni á talnalínu.
Ingólfur Gíslason.
Flatarmál 2023, 6. janúar.
Framhaldsskóli
Þrautalausnir í MH.
Lárus H. Bjarnason.
Flatarmál 1993, 1. tbl. bls. 9-10
Talnahyrningar.
Anna Kristjánsdóttir.
Flatarmál 1998, 2. tbl. bls. 8-10
Hvatt til hugsunar í stærðfræði.
Ingólfur Gíslason.
Flatarmál 2018, 1. tbl. bls. 24-25
TALAÐ UM OG MEÐ STÆRÐFRÆÐI
Leikskóli
Sögur úr leikskóla.
Valdís Ingimarsdóttir.
Flatarmál 2019, 1. tbl. bls. 7-10
Yngsta stig
Að hlusta.
Kolbrún Hjaltadóttir.
Flatarmál 1993, 2. tbl. bls. 5-6
Að skoða, skrá, ræða og reikna.
Jónína Vala Kristinsdóttir.
Flatarmál 1997, 1. tbl. bls. 23-25
Talað um tölur.
Sandra Dögg Björnsdóttir.
Flatarmál 2021, 1. tbl. bls. 28-29
Miðstig
„Það hugsar enginn eins…”
Nanna Þ. Möller.
Flatarmál 2015, 1. tbl. bls. 6-8
Talað um tölur.
Sandra Dögg Björnsdóttir.
Flatarmál 2021, 1. tbl. bls. 28-29
Unglingastig
Skiptir einhverju máli hvað nemendum finnst?
Ingólfur Gíslason.
Flatarmál 2007, 1. tbl. bls. 7-8
Hljóðlaus myndbönd og talsetningar nemenda.
Bjarnheiður Kristinsdóttir.
Flatarmál 2021, 1. tbl. bls.19-24
Framhaldsskóli
Skiptir einhverju máli hvað nemendum finnst?
Ingólfur Gíslason.
Flatarmál 2007, 1. tbl. bls. 7-8
Hljóðlaus myndbönd og talsetningar nemenda.
Bjarnheiður Kristinsdóttir.
Flatarmál 2021, 1. tbl. bls.19-24
ÚTISTÆRÐFRÆÐI
Leikskóli
Hrímkalt haust.
Guðbjörg Pálsdóttir og Sólrún Harðardóttir.
Flatarmál 1993, 2. tbl. bls. 8-9
Yngsta stig
Hrímkalt haust.
Guðbjörg Pálsdóttir og Sólrún Harðardóttir.
Flatarmál 1993, 2. tbl. bls. 8-9
Stærðfræði í náttúrunni.
Ríkey Sigurbjörnsdóttir.
Flatarmál 2001, 2. tbl. bls. 28-32
Miðstig
Undir berum himni.
Þór Jóhannsson.
Flatarmál 1997, 1. tbl. bls. 7-8
Stærðfræði í náttúrunni.
Ríkey Sigurbjörnsdóttir.
Flatarmál 2001, 2. tbl. bls. 28-32
Útikennsla.
Hjördís Unnur Björnsdóttir.
Flatarmál 2014, 1. tbl. bls. 7
Unglingastig
Flatarmálsfræði á forsendum nemenda.
Hugo Rasmus.
Flatarmál 1997, 1. tbl. bls. 12
Farðu út og reiknaðu.
Jóna Benediktsdóttir og Kristín Ósk Jónasdóttir.
Flatarmál 2000, 1. tbl. bls. 8-9
Fjársjóðsleit.
Tómas Rasmus.
Flatarmál 2001, 1. tbl. bls. 22-23
Stærðfræði í náttúrunni.
Ríkey Sigurbjörnsdóttir.
Flatarmál 2001, 2. tbl. bls. 28-32