Viðtal við Auði Lilju Harðardóttur um Stærðfræðikennslu byggða á skilningi barna Á undanförnum árum hefur Auður Lilja Harðardóttir, kennari við Ísaksskóla, unnið með Stærðfræðikennslu byggða á skilningi barna (SKSB). Þar er megináhersla lögð á að opna leiðir fyrir börn til að efla talna- og aðgerðaskilning sinn. Kennsluhættirnir byggja á því að lagðar eru þrautir fyrir…