Ingólfur Gíslason. Samræður við gervinemanda um vitneskjurökþrautir. Þessi grein fjallar um: Ég gef fyrst dæmi um þraut og ræði lausn á henni. Ég beini svo athyglinni að samtali kennaranema við spjallmenni um samskonar þraut, þar sem kennaraneminn leiddi spjallmennið að lausn þrautarinnar. Í gegnum samtalið og umfjöllun um þrautirnar kemur í ljós hve mikilvægt það…
Month: apríl 2024
Merkingarbær tölfræði
Lena Landgren. Guðný Helga Gunnarsdóttir þýddi. Tölfræði má gera merkingarbæra strax í leikskóla. Höfundur fjallar um hagnýtt verkefni sem leikskólabörnin leystu með því að búa til súlurit. Röng svör sem kennarinn varpaði fram á meðvitaðan hátt sköpuðu námstækifæri. Atkvæðagreiðsla Á leikskóla einum voru fjögur svæði sem þurfti að gefa nafn. Nöfn á sumum svæðum voru…
Leikið með stærðfræði í Krikaskóla
Haldið var upp á alþjóðlegan dag stærðfræðinnar í Krikaskóla í Mosfellsbæ á pí deginum þann 14. mars 2024. Þema dagsins var Leikið með stærðfræði. Hefð hefur skapast fyrir að hafa stærðfræðidag í Krikaskóla á þessum degi. Það er mikilvægt fyrir hvern skóla að skapa sér hefðir og menningu sem styður við skólabraginn. Þemadagar eru leið…