Lóa Björk Jóelsdóttir. Síðan á tíunda áratug síðustu aldar hefur verið víðtæk sátt meðal sérfræðinga í stærðfræðimenntun um að aðlögunarhæfni (e. adaptivity) og sveigjanleiki (e. flexibility) séu mikilvæg markmið í stærðfræðikennslu (Baroody, 2003; Hickendorff o.fl., 2018; Xu o.fl., 2017). Í löndum eins og Bandaríkjunum, Ástralíu, Singapúr (Rittle-Johnson o.fl., 2012), Hollandi (Hickendorff, 2018), Belgíu (Torbeyns o.fl.,…