Elín Ósk Vilhjálmsdóttir. Haustið 2018 tók ég í fyrsta skipti við umsjónarkennslu í 1. bekk, en áður hafði ég starfað sem umsjónarkennari í 6 ár á miðstigi í Sæmundarskóla. Ég fékk það verkefni í hendur að breyta kennsluháttum í stærðfræði á yngsta stigi; fækka verkefnum í bók og leggja meiri áherslu á hlutbundna vinnu. Við…