Guðbjörg Pálsdóttir. Margt áhugavert finnst í tiltekt við starfslok. Eitt af því sem ég fann var fyrsta tölublaðTalnalínu. Mér fannst gaman að lesa í gegnum blaðið og ákvað að deila með ykkur því sem ég stoppaði við og vakti mig til umhugsunar. Tilurð Á níunda áratugnum störfuðu um allt land öflugir ráðgjafar um stærðfræðinám og…
Month: nóvember 2023
Góður árangur í First Lego League keppninni
Margrét Sigríður Björnsdóttir. Nemendur í Vopnafjarðarskóla hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir þátttöku sína í keppninni First Lego League (FLL) en hún er alþjóðleg Legókeppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna í 110 löndum víða um heim. Í tilefni af þessum góða árangri kynnti greinarhöfundur sér keppnina og tók einnig viðtal við þrjá af liðsmönnum Dodici-…