Nanna Möller. Undanfarin ár hef ég lagt fyrir nemendur í 8. bekk tölfræðiverkefni um Eurovision sem gengið hefur vel og vakið áhuga nemenda. Þeir byrja á að vinna verkefni um gengi Íslands í Eurovision frá upphafi og síðan hlustum við á lögin í annarri undankeppninni og nemendur gefa lögunum stig. Við tökum svo stigin saman…
Month: ágúst 2023
Að virkja hugsun nemenda með krefjandi verkefnum
Jóhann Örn Sigurjónsson. Þessi grein byggir á erindi mínu á námstefnu Flatar sem haldin var á 30 ára afmæli samtakanna þann 4. mars 2023. Ég segi í stuttu máli frá hluta niðurstaðna úr doktorsverkefni mínu um hugræna virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi (Jóhann Örn Sigurjónsson, 2023). Ég leitast við að útskýra hvað hugræn virkjun er,…