Ingólfur Gíslason Verkefnið Vélmenni á talnalínu er að finna í myndbandinu Negative numbers in context. Tilgangur verkefnisins í myndbandinu er að auka skilning nemenda á neikvæðum tölum. Neikvæðum tölum er gefinn sá tilgangur að vera hluti af stærðfræðilegu líkani af staðsetningu og færslu í tvær mismunandi áttir. Skoðum fyrstu útfærsluna á mynd 1. Mynd 1….