Edda ÓskarsdóttirEyrún Óskarsdóttir Að kenna fjölbreyttum nemendahópi stærðfræði getur verið áskorun fyrir kennara. Þeirættu þó ekki að vera einir í því verkefni heldur geta leitað til samkennara, sérkennara eðaannarra sem þeir telja að geti stutt sig. Fjölbreyttir nemendahópar þurfa fjölbreyttar leiðir til að læra stærðfræði. Það segir sig sjálftað engin ein leið dugar til að…