Alexandra Viðar. Í vetur kenni ég stærðfræði 3FD05 í 2NA í Kvennaskólanum og ég kenndi sömu krökkum einnig síðastliðinn vetur. Við notum bókina Higher Level Mathematics, Analysis and Approaches for the IB Diploma eftir Tim Garry og Ibrahim Wazir (2019) en mér finnst hún frábær. Nemendur á haustönn á öðru ári í Kvennaskólanum læra að…
Author: Flatarmál
Ráðstefnan NORSMA11
Edda Óskarsdóttir og Ósk Dagsdóttir. NORSMA11 (Nordic Research Network on Special Needs Education in Mathematics) ráðstefnan var haldin í Kaupmannahöfn í nóvember 2023 og þar kynntu rúmlega 30 manns rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar og sérkennslu. Norðurlöndin hafa skipst á að halda ráðstefnuna u.þ.b. annað hvert ár síðan 2003 og hefur hún verið haldin tvisvar á…
Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni í reikniaðferðum: Skiptir máli hvernig nemandinn reiknar?
Lóa Björk Jóelsdóttir. Síðan á tíunda áratug síðustu aldar hefur verið víðtæk sátt meðal sérfræðinga í stærðfræðimenntun um að aðlögunarhæfni (e. adaptivity) og sveigjanleiki (e. flexibility) séu mikilvæg markmið í stærðfræðikennslu (Baroody, 2003; Hickendorff o.fl., 2018; Xu o.fl., 2017). Í löndum eins og Bandaríkjunum, Ástralíu, Singapúr (Rittle-Johnson o.fl., 2012), Hollandi (Hickendorff, 2018), Belgíu (Torbeyns o.fl.,…
Hlutbundin stærðfræði á yngsta stigi
Elín Ósk Vilhjálmsdóttir. Haustið 2018 tók ég í fyrsta skipti við umsjónarkennslu í 1. bekk, en áður hafði ég starfað sem umsjónarkennari í 6 ár á miðstigi í Sæmundarskóla. Ég fékk það verkefni í hendur að breyta kennsluháttum í stærðfræði á yngsta stigi; fækka verkefnum í bók og leggja meiri áherslu á hlutbundna vinnu. Við…
Jólagátur fyrir alla
Gaman getur verið að glíma við gátur og þrautir sérstaklega þær sem ýta undir að velta upp hugmyndum og prófa þær. Það reynir á útsjónarsemi og seiglu. Að byrja eða enda hvern skóladag á einni gátu gæti verið skemmtilegt viðfangsefni í janúar. Hér er að finna safn af gátum til að velja úr. Þær reyna…
Talnalína – skref til stofnunar Flatar
Guðbjörg Pálsdóttir. Margt áhugavert finnst í tiltekt við starfslok. Eitt af því sem ég fann var fyrsta tölublaðTalnalínu. Mér fannst gaman að lesa í gegnum blaðið og ákvað að deila með ykkur því sem ég stoppaði við og vakti mig til umhugsunar. Tilurð Á níunda áratugnum störfuðu um allt land öflugir ráðgjafar um stærðfræðinám og…
Góður árangur í First Lego League keppninni
Margrét Sigríður Björnsdóttir. Nemendur í Vopnafjarðarskóla hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir þátttöku sína í keppninni First Lego League (FLL) en hún er alþjóðleg Legókeppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna í 110 löndum víða um heim. Í tilefni af þessum góða árangri kynnti greinarhöfundur sér keppnina og tók einnig viðtal við þrjá af liðsmönnum Dodici-…
SÖGUHORNIÐ: Arkímedes frá Sýrakúsu
Kristín Bjarnadóttir. Arkímedes hefur verið talinn mesti stærðfræðingur fornaldar, eða jafnvel allra tíma. Hann fæddist í borginni Sýrakúsu á Sikiley árið 287 f. Kr. Hann mun hafa stundað nám í Alexandríu í Egyptalandi, en snúið aftur til Sýrakúsu þar sem hann lést árið 212 f. Kr. Á tímum Arkímedesar voru háðar styrjaldir milli Rómverja, sem…
Reynsla af hugsandi skólastofu í stærðfræði
Dóróthea Margrét Einarsdóttir. Fyrir nokkrum misserum fann ég í geymslunni bunka af gömlum námsbókum frá því ég var í grunnskóla. Ein þeirra vakti sérstaka athygli mína en það var lúið hefti í stærðfræði. Utan á heftinu stóð, með fallega skreyttum stöfum, nafnið mitt. Fyrir neðan það stóð ,,Stærfræði“ og þar fyrir neðan hafði verið bætt…
Að byggja upp hugsandi skólastofu
Eyþór Eiríksson. Hvað er betra en að sitja úti í garði í byrjun júní og njóta sólargeislanna? Fátt, myndi ég segja. Samt sem áður voru 26 stærðfræðikennarar, flest á framhaldsskólastigi, tilbúin að verja tveimur heilum sólardögum á námskeiði inni í sveittri skólastofu að reikna, hugsa og læra nýjar leiðir til að breyta sinni skólastofu í…