Jóhann Örn Sigurjónsson. Þessi grein byggir á erindi mínu á námstefnu Flatar sem haldin var á 30 ára afmæli samtakanna þann 4. mars 2023. Ég segi í stuttu máli frá hluta niðurstaðna úr doktorsverkefni mínu um hugræna virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi (Jóhann Örn Sigurjónsson, 2023). Ég leitast við að útskýra hvað hugræn virkjun er,…
Category: Uncategorized
Vinnustofur fyrir leikskólakennara á námstefnu Flatar 2023
Valdís Ingimarsdóttir og Unnur Henrysdóttir. Helgina 3. og 4. mars sl. var haldin námstefna á vegum Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Um leið var haldið upp á 30 ára afmæli samtakanna og var þetta í fyrsta skipti í nokkuð mörg ár sem leikskólakennarar taka þátt í námstefnunni. Við undirritaðar fengum þann heiður að vera fulltrúar leikskólans og buðum…
Stelpur diffra – sumarnámsbúðir í stærðfræði fyrir áhugasamar stelpur og stálp í framhaldsskóla
Nanna Kristjánsdóttir. Stelpur diffra eru sumarnámsbúðir í stærðfræði fyrir stelpur og stálp á framhaldsskólaaldri sem hafa áhuga á að kynna sér námsefni umfram það sem kennt er í hefðbundinni námskrá. Námsbúðirnar hafa það að markmiði að veita þessum hópi rými til að fræðast meira um stóran heim stærðfræðinnar, kynnast hvert öðru og alls konar fyrirmyndum…
Starf Flatar í 30 ár
Guðbjörg Pálsdóttir og Laufey Einarsdóttir. Flötur, samtök stærðfræðikennara, voru stofnuð 3. mars 1993 og eiga því 30 ára afmæli á þessu ári. Aðdragandi að stofnun samtakanna má lesa um í greininni, Skyggnst í faglega þróun íslenskra stærðfræðikennara, sem finna má í 20 ára afmælisriti Flatarmála 2013. Stærðfræðikennarar höfðu áður margir tekið þátt í alls kyns námskeiðum og fræðslufundum. Þannig hafði skapast grundvöllur fyrir stofnun samtaka sem strax frá upphafi gætu skapað tækifæri fyrir stærðfræðikennara…
Stærðfræðiskráning í leikskóla
Harpa Kolbeinsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir Í nokkur ár hefur verið haldið úti öflugri starfsþróun í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennarasambands Íslands. Þessi starfsþróun gengur í dag undir nafninu Menntafléttan og eru á vegum hennar haldin námskeið fyrir öll skólastig. Eitt af námskeiðunum heitir Stærðfræðinám í leikskóla. Efni námskeiðsins er fengið…
Þróunarstarf um stærðfræðinám og stærðfræðikennslu
Jónína Vala Kristinsdóttir Undanfarna áratugi hef ég verið svo heppin að fá tækifæri til að vinna með grunnskólakennurum sem hafa viljað bæta stærðfræðikennslu sína. Það hefur verið sameiginlegur þráður í starfi þessara kennara að þeir hafa lagt sig eftir að afla sér upplýsinga um hvernig stærðfræðinám barna þróast, ræða saman um það og ígrunda á…
Um verkefnið Vélmenni á talnalínu
Ingólfur Gíslason Verkefnið Vélmenni á talnalínu er að finna í myndbandinu Negative numbers in context. Tilgangur verkefnisins í myndbandinu er að auka skilning nemenda á neikvæðum tölum. Neikvæðum tölum er gefinn sá tilgangur að vera hluti af stærðfræðilegu líkani af staðsetningu og færslu í tvær mismunandi áttir. Skoðum fyrstu útfærsluna á mynd 1. Mynd 1….
Hvernig hægt er að koma til móts við fjölbreyttan nemendahóp í stærðfræði
Edda ÓskarsdóttirEyrún Óskarsdóttir Að kenna fjölbreyttum nemendahópi stærðfræði getur verið áskorun fyrir kennara. Þeirættu þó ekki að vera einir í því verkefni heldur geta leitað til samkennara, sérkennara eðaannarra sem þeir telja að geti stutt sig. Fjölbreyttir nemendahópar þurfa fjölbreyttar leiðir til að læra stærðfræði. Það segir sig sjálftað engin ein leið dugar til að…
SÖGUHORNIÐ: Kveðskapur og stærðfræði
Kristín Bjarnadóttir Ofmælt er ef til vill að allt sé stærðfræði eins og stundum heyrist fleygt þegar fólk vill tjá virðingu sína og hrifningu á undrum stærðfræðinnar. Öðrum dettur fátt í hug nema plús og mínus þegar minnst er á stærðfræði og hrista kollinn yfir yfirdrifnu lofi. Sumir þættir menningar og náttúru geyma samt stærðfræðileg…
Evrópsk ráðstefna um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar
Jóhann Örn Sigurjónsson Bjarnheiður Kristinsdóttir Ingólfur Gíslason Evrópskt samstarf á sviði stærðfræðimenntunar á sér orðið nokkra sögu. Rætur samstarfsins liggja í stofnun hins evrópska félags um rannsóknir í stærðfræðimenntun, ERME (European Society for Research in Mathematics Education) árið 1997 í Osnabrück. Allt síðan 1999 hefur ERME staðið fyrir ráðstefnum um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar. Smærri…