Kristín Bjarnadóttir Ofmælt er ef til vill að allt sé stærðfræði eins og stundum heyrist fleygt þegar fólk vill tjá virðingu sína og hrifningu á undrum stærðfræðinnar. Öðrum dettur fátt í hug nema plús og mínus þegar minnst er á stærðfræði og hrista kollinn yfir yfirdrifnu lofi. Sumir þættir menningar og náttúru geyma samt stærðfræðileg…