Jóhann Örn Sigurjónsson Bjarnheiður Kristinsdóttir Ingólfur Gíslason Evrópskt samstarf á sviði stærðfræðimenntunar á sér orðið nokkra sögu. Rætur samstarfsins liggja í stofnun hins evrópska félags um rannsóknir í stærðfræðimenntun, ERME (European Society for Research in Mathematics Education) árið 1997 í Osnabrück. Allt síðan 1999 hefur ERME staðið fyrir ráðstefnum um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar. Smærri…
Month: desember 2022
SÖGUHORNIÐ: Kveðskapur og stærðfræði
Kristín Bjarnadóttir Ofmælt er ef til vill að allt sé stærðfræði eins og stundum heyrist fleygt þegar fólk vill tjá virðingu sína og hrifningu á undrum stærðfræðinnar. Öðrum dettur fátt í hug nema plús og mínus þegar minnst er á stærðfræði og hrista kollinn yfir yfirdrifnu lofi. Sumir þættir menningar og náttúru geyma samt stærðfræðileg…
Hvernig hægt er að koma til móts við fjölbreyttan nemendahóp í stærðfræði
Edda ÓskarsdóttirEyrún Óskarsdóttir Að kenna fjölbreyttum nemendahópi stærðfræði getur verið áskorun fyrir kennara. Þeirættu þó ekki að vera einir í því verkefni heldur geta leitað til samkennara, sérkennara eðaannarra sem þeir telja að geti stutt sig. Fjölbreyttir nemendahópar þurfa fjölbreyttar leiðir til að læra stærðfræði. Það segir sig sjálftað engin ein leið dugar til að…