Nanna Dóra Ragnarsdóttir. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið sem bar heitið Hugsandi skólastofa í stærðfræði, þar kenndi Peter Liljedahl en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við aðferðina. Þetta var að mínu mati mjög gott námskeið sem vakti mig til umhugsunar og varð mér hvatning til að breyta og bæta kennsluna. Ég ætla ekki að…
Tag: Verðug verkefni
Talnamismunur og tugakerfi
Ingólfur Gíslason. Stærðfræðikennslubækur eru fullar af æfingaverkefnum. En nemendur þurfa meira en að gera æfingar – þeir þurfa líka að glíma við krefjandi stærðfræðiverkefni. Ein leið til að útbúa góð verkefni er að taka venjuleg verkefni úr kennslubókum og víkka þau út þannig að þau séu ekki einungis æfingar heldur kalli líka á alhæfingar og…
Hvað eru verðug verkefni fyrir framhaldskólanema?
Í heimsfaraldrinum breyttust námsskilyrði framhaldskólanema þó nokkuð þar sem nám þeirra færðist að stærstum hluta á netið. Þegar þeir snéru aftur í skólabyggingarnar virtist sem áhuginn nemenda fyrir verkefnum hafa breyst og þeir sáu minni tilgang í verkefnavinnu. Það var upplifun þeirra Elísabetu Eggertsdóttur og Sigrúnar Lilja Guðbjörnsdóttur kennara við Menntaskólann við Sund. Með styrk…