Tilboð til stærðfræðikennarahópa Birna Hugrún Bjarnardóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Í Menntafléttunni er boðið upp á netnámskeið fyrir stærðfræðikennara. Nú eru fimm stærðfræðinámskeið í boði í Opnu Menntafléttunni og tvö í Menntafléttunni. Fleiri stærðfræðinámskeið munu verða opnuð í Opnu Menntafléttunni í vetur. Í Opnu Menntafléttunni er gert ráð fyrir sjálfstæðri vinnu námssamfélaga en í Menntafléttunni er…
Tag: Stærðfræðikennsla
Stærðfræðiáherslur í leikskólastarfi
Leikskólinn Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli sem staðsettur er á skjólgóðum stað við enda Laugardalsins í Reykjavík. Leikskólinn er umkringdur hentugum svæðum til útiveru og útikennslu og er náttúran ein af áherslum skólans. Elsta deild skólans, Uglugarður, nýtir opið skógarsvæði til allrar útiveru og er leikurinn þar algjörlega sjálfsprottinn hjá börnunum með því sem þau…