Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.
Tag: miðstig
Tölum saman um stærðfræði – karamelluverkefnið
Selma Hrönn Hauksdóttir. Í upphafi þessa skólaárs ákváðu kennarar sem kenna stærðfræði í Sæmundarskóla að skrá sig saman á námskeið hjá Opnu Menntafléttunni sem heitir „Tungumál stærðfræðinnar”. Markmiðið var að stilla saman strengi og styrkja samtal stærðfræðikennara þvert á aldursstig í skólanum. Við byrjuðum á að hittast og ræða saman um það hvernig við höfum…
Pizzastaðurinn
Skapandi stærðfræðiverkefni – almenn brot Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir. Á dögunum unnu nemendur í 6. bekk, skemmtilegt verkefni sem við kölluðum Pizzastaðinn. Teymið mitt (höfundur og samstarfskennari) var á höttunum eftir skapandi verkefni sem hægt væri að vinna með nemendum. Höfundur leitaði á náðir veraldarvefsins og sá að margt var í boði. Kennarar um allan…