Nicoleta Mihai. Ég heiti Nicoleta Mihai og er frá Rúmeníu. Ég er stærðfræðikennari og kom til Íslands árið 2012. Ég vinn sem deildarstjóri 5 ára deildar í Sjálandsskóla. Ég kláraði grunnnám í stærðfræði í Rúmeníu árið 2006 og tók meistarapróf árið 2008. Frá því ég var lítil hefur mér fundist mjög skemmtilegt að leysa allskonar…
Tag: Stærðfræðin í leik barna
Stærðfræði í leikskóla
Námskeið um stærðfræði í leikskóla – Opna Menntafléttan Á vef Opnu Menntafléttunnar má nálgast námskeið um stærðfræðinám leikskólabarna. Námskeiðið heitir Stærðfræðin í leik barna og er fyrsta námskeiðið af þremur í flokknum Stærðfræði í leikskóla. Líkt og önnur námskeið Menntafléttunnar byggir það á samvinnu kennara og sameiginlegri ígrundun þeirra um vinnu með börnum. Námskeiðið er…