Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.
Tag: Leikskóli
Stærðfræði í leikskóla
Námskeið um stærðfræði í leikskóla – Opna Menntafléttan Á vef Opnu Menntafléttunnar má nálgast námskeið um stærðfræðinám leikskólabarna. Námskeiðið heitir Stærðfræðin í leik barna og er fyrsta námskeiðið af þremur í flokknum Stærðfræði í leikskóla. Líkt og önnur námskeið Menntafléttunnar byggir það á samvinnu kennara og sameiginlegri ígrundun þeirra um vinnu með börnum. Námskeiðið er…
Stærðfræðiáherslur í leikskólastarfi
Leikskólinn Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli sem staðsettur er á skjólgóðum stað við enda Laugardalsins í Reykjavík. Leikskólinn er umkringdur hentugum svæðum til útiveru og útikennslu og er náttúran ein af áherslum skólans. Elsta deild skólans, Uglugarður, nýtir opið skógarsvæði til allrar útiveru og er leikurinn þar algjörlega sjálfsprottinn hjá börnunum með því sem þau…