Nicoleta Mihai. Ég heiti Nicoleta Mihai og er frá Rúmeníu. Ég er stærðfræðikennari og kom til Íslands árið 2012. Ég vinn sem deildarstjóri 5 ára deildar í Sjálandsskóla. Ég kláraði grunnnám í stærðfræði í Rúmeníu árið 2006 og tók meistarapróf árið 2008. Frá því ég var lítil hefur mér fundist mjög skemmtilegt að leysa allskonar…
Tag: Leikskóli
Dagur skapandi stærðfræðinnar
Ósk Dagsdóttir. Sum telja að stærðfræði falli undir raunvísindi því auðvitað er hún mikið notuð í raunvísindum, en önnur fullyrða að stærðfræði teljist frekar til hugvísinda. Það er hægt að líta á stærðfræðina sem verkfæri, sem tungumál og sem sköpun. Sem verkfæri er stærðfræði hagnýt og gefur möguleika til þess að hjálpa fólki og stærðfræði…
Úti er ævintýri
Stærðfræðiratleikir Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) býður uppá skemmtilega og fræðandi útidagskrá fyrir börn á skólatíma, tileinkaða skóla- og frístundastarfi í Reykjavík. Dagskráin, sem ber heitið Úti er ævintýri er liður í því að styðja skólana í að nýta sér kosti nærumhverfis til náms. Vorin 2023 og 2024 var boðið upp á stærðfræðiratleiki fyrir miðstig…
Stærðfræði í leikskóla
Námskeið um stærðfræði í leikskóla – Opna Menntafléttan Á vef Opnu Menntafléttunnar má nálgast námskeið um stærðfræðinám leikskólabarna. Námskeiðið heitir Stærðfræðin í leik barna og er fyrsta námskeiðið af þremur í flokknum Stærðfræði í leikskóla. Líkt og önnur námskeið Menntafléttunnar byggir það á samvinnu kennara og sameiginlegri ígrundun þeirra um vinnu með börnum. Námskeiðið er…
Stærðfræðiáherslur í leikskólastarfi
Leikskólinn Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli sem staðsettur er á skjólgóðum stað við enda Laugardalsins í Reykjavík. Leikskólinn er umkringdur hentugum svæðum til útiveru og útikennslu og er náttúran ein af áherslum skólans. Elsta deild skólans, Uglugarður, nýtir opið skógarsvæði til allrar útiveru og er leikurinn þar algjörlega sjálfsprottinn hjá börnunum með því sem þau…