Nanna Dóra Ragnarsdóttir. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið sem bar heitið Hugsandi skólastofa í stærðfræði, þar kenndi Peter Liljedahl en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við aðferðina. Þetta var að mínu mati mjög gott námskeið sem vakti mig til umhugsunar og varð mér hvatning til að breyta og bæta kennsluna. Ég ætla ekki að…
Tag: almenn brot
Pizzastaðurinn
Skapandi stærðfræðiverkefni – almenn brot Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir. Á dögunum unnu nemendur í 6. bekk, skemmtilegt verkefni sem við kölluðum Pizzastaðinn. Teymið mitt (höfundur og samstarfskennari) var á höttunum eftir skapandi verkefni sem hægt væri að vinna með nemendum. Höfundur leitaði á náðir veraldarvefsins og sá að margt var í boði. Kennarar um allan…