Íris Ástþórsdóttir og Þóra Guðrún Einarsdóttir. Hugtakavinna Þegar kemur að rúmfræði er mikið af hugtökum sem gott er að nemendur þekki og hafi góðan skilning á. Við höfum undanfarin ár látið nemendur vinna saman í pörum hlutbundið með hugtök tengd rúmfræði. Þeir fá plastvasa sem inniheldur plöstuð spjöld og nemendur eiga að para saman eitt…