Laufey Einarsdóttir. Sönnun á setningu Pýþagórasar hefur verið vinsælt námsmatsverkefni í stærðfræði í Sæmundarskóla um árabil, þar sem fræðilegum vinnubrögðum og sköpunarkrafti er fléttað saman. Verkefnið er unnið í 10. bekk og hefst á því að nemendur skoða og rannsaka fjölmargar sannanir setningarinnar. Aðalhluti verkefnisins snýst síðan um að nemendur vinna saman í hópum að…