Skapandi stærðfræðiverkefni – almenn brot Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir. Á dögunum unnu nemendur í 6. bekk, skemmtilegt verkefni sem við kölluðum Pizzastaðinn. Teymið mitt (höfundur og samstarfskennari) var á höttunum eftir skapandi verkefni sem hægt væri að vinna með nemendum. Höfundur leitaði á náðir veraldarvefsins og sá að margt var í boði. Kennarar um allan…